AEGIS R
Leikjatölva frá MSI
Þessi er fyrir spilaran sem er lengra kominn. Frábær leikjatölva með öflugu skjákorti og örgjörva.
Tilboðsverð
ROG STRIX G15DS
Republic of Gamers
Þessi tölva er fyrir þá vandlátu spilara sem eru þarna úti. Republic Of Gamers eru vandlátir þegar þeir velja íhluti.
Tilboðsverð
AEGIS SE
Leikjatölva frá MSI
Þessi tölva er fyrir byrjandan en samt nógu öflug í alla leiki. Auðvelt að uppfæra með gæða íhlutum frá MSI eða öðrum framleiðendum.
Tilboðsverð
INTEL CORE ULTRA 9
NÝJASTI ÖRGJÖRVINN
Intel Core Ultra 9 285K er öflugasti örgjörvinn á markaðnum í dag. Intel voru bara að koma honum á markað og við seljum hann að sjálfsögðu. Afgreiðslufrestur á þessum eru c.a. 2 vikur.
Tilboðsverð
Partur af vöruúrvali okkar
Allar vörur eru sendar heim til kaupenda.
Afgreiðslufrestur er 7 til 14 dagar.
prufukaup
LG UltraGear 45″ OLED Curved Gaming Monitor
ASUS ROG Strix GeForce RTX™ 4060 OC Edition Gaming Graphics Card (PCIe 4.0, 8GB GDDR6, DLSS 3, HDMI 2.1a, DisplayPort 1.4a, Axial-tech Fan Design, Aura Sync, 0dB Technology)
ASUS TUF Gaming Radeon™ RX 7900 XTX OC Edition 24GB GDDR6 Graphics Card (PCIe 4.0, 24GB GDDR6, HDMI 2.1a, DisplayPort 2.1)
Setja saman sjálfu(r)?
Ekkert mál
Langar þig að setja saman leikjatölvu sjálfur? Það er ekkert mál, það þarf bara að varast nokkra hluti. Þú getur horft á myndband hér til hliðar þar sem tölva er sett saman. ATH að það tekur aðeins meiri tíma en þetta, en þú færð hugmynd að því hvernig þetta er gert.

Settu saman þína tölvu
Við seljum íhlutapakka með öllu frá Corsair.
Við erum með tilbúna pakka með öllum íhlutum sem þarf til að setja saman þína eigin tölvu. Á hörðum disk er stýrikerfi og allir reklar (drivers) þannig að þú getur byrjað að spila um leið og þú ert búinn að skrúfa saman. Einnig eru myndbönd af samsetningu þannig að það er ekkert mál að setja saman.
Spilaðu eins og meistararnir
MSI er einn af bestu framleiðendum af leikjatölvum í heiminum.
Leiðandi í öllum verðflokkum

MSI AEGIS R 14
- Intel® Core™ i7-14700F
- NVIDIA® GeForce RTX™ 4070 SUPER
- 1TB M.2 NVMe SSD
- Öflugt Wi-Fi 7 net
- Vinnsluminni 16GB DDR5 5200 MHz

MSI AEGIS SE
- Intel® Core™ i5-13400F
- NVIDIA® GeForce RTX 3050
- 500GB M.2 SSD
- Öflugt WIFI 6E net
- 16GB DDR4 3200

Iron Conqueror
- GeForce GTX 1080Ti
- Intel Core i7 8700k
- 64GB DDR4
- 480GB SSD + 2TB HDD
- Windows 10

MSI Vision Elite RS
- Intel Core™ i9-14900KF
- NVIDIA® GeForce RTX 4080 SUPER (Vertical)
- 2TB M.2 NVMe SSD
- Intel® Wi-Fi 7 | Bluetooth 5.4
- 32GB (2 x 16GB) DDR5 6000 RGB
- Vantskæling á örgjörva fyrir stöðuga leikjaspilun



AFL OG FEGURÐ
Í EINUM KASSA
Það eru margar gerðir og tegundir af leikjatölvum og búnaði.
“Ekki gleyma að líta við og lesa greinar og fréttir frá okkur.”
Leikjadeildin

Fréttir úr leikjaheiminum
Það er alltaf eitthvað að gerast í leikjaheimum. Bæði hjá framleiðendum á vélbúnaði og líka hjá leikjaspilurum.
Topp 100 leikir að mati PC Gamer.
-
Posted by
leikja_Admin
Stór lager og léleg sala á SSD diskum ætti að lækka verð um allt að 10%
-
Posted by
leikja_Admin
Overwatch 2 gerir auðveldara að slökkva á og tilkynna pirrandi leikmenn í season 13
-
Posted by
leikja_Admin